Dropship ferðalagið þitt hefst hér!Lærðu hvernig á að starta dropship fyrirtæki eða ýta undir vöxt núverandi fyrirtækis með dropshippingXL

Um Dropshipping Lærdómssetrið

Nýttu þér ókeypis námskeið hjá okkur til að fá leiðbeiningar skref fyrir skref varðandi notkun á dropshippingXL. Þú getur klárað hvert námskeið á þínum eigin hraða og kynnt þér hvernig þú hefst handa, hvernig þú ferð að því að selja fyrstu vöruna þína og allt þar á milli.


Það getur auðveldlega virkað ógnvekjandi að opna dropship verslun, en með dropshipping lærdómssetrinu okkar nærðu hæstu söluhæðum á engum tíma!

Við bjóðum upp á námskeið í þremur mismunandi stigum og þú getur því valið hvar þú byrjar ferðalagið á eftirfarandi máta...

Námskeiðastig


Hvert einasta námskeið hér að neðan er hannað á þann háttinn að það passar við það hversu mikla reynslu þú hefur af dropship verslun.

Beginner

Er dropship verslun algjörlega ný fyrir þér? Byrjendanámskeiðin okkar eru tilvalinn staður til að hefjast handa. Lærðu hvernig þú setur verslunina þína upp alveg frá núlli. Þú þarft enga reynslu eða tæknilega kunnáttu! 

Intermediate

Ef þú hefur einhverja reynslu af dropship verslun og ert með ákveðna viðskiptahugmynd í huga þá er betra að þú stökkvir í c. Millistigsnámskeið býður upp á skýr fyrirmæli varðandi hvernig þú byggir upp netverslunina þína.

Advanced

Þetta er fyrir reyndasta dropship fólkið. Framhaldskúrsarnir okkar eru hannaðir fyrir fólk sem vill ýta undir vöxt dropship verslunar sem það er nú þegar búið að koma af stað.

Framhaldskúrsarnir verða bráðum aðgengilegir. Þú getur hafið ferðalagið með byrjenda- og millistigsnámskeiðunum á meðan.

Námskeiðin okkar


Byrjenda- & millistigsnámskeið

Skoðaðu byrjenda- og millistigsnámskeiðin okkar til að koma þér af stað með dropshippingXL. 

Um leið og þú hefur kynnt þér grunnatriðin, færðu þig þá yfir í framhaldskúrsana okkar til að nýta þér öll þau tól sem við bjóðum upp á.

Námskeið 1: Dropship verslun
Beginner

Byrjaðu hér ef dropship verslun er algjörlega ný fyrir þér. Hér köfum við í dýptina á dropship viðskiptum, hvar er gott að hefja sölu og svo kynnum við fyrir þér hvernig þú byggir upp verslunina þína.

Skoða námskeiðkeyboard_arrow_right
Námskeið 2: Finndu markaðskimann þinn
Beginner

Færðu þig yfir í þennan byrjendakúrs þegar þú ert að átta þig á viðskiptaplaninu í dropship versluninni þinni. Hér skoðum við markaðskima, markaðsrannsóknir og vörumerkjaþróun.

Skoða námskeiðkeyboard_arrow_right
Námskeið 3: Förum í XL
Intermediate

Fáðu boltann til að rúlla með þessum leiðbeiningum varðandi hvernig þú setur upp dropship verslunina þína. Hér lærirðu hvernig þú skráir þig í dropshippingXL, hvernig þú samþættar síður og hvernig þú notar tengiforrit.

Skoða námskeiðkeyboard_arrow_right
Námskeið 4: Hvernig þú ákveður hversu mikil álagningin þín á að vera
Intermediate

Þetta námskeið leiðir þig í gegnum verðplön í netverslun. Kynntu þér mismunandi leiðir til að ákvarða verð í dropship verslun til að ná góðri sölu.

Skoða námskeiðkeyboard_arrow_right
Course 5: Starting a marketing plan
Advanced

Promote your dropshipping store with these techniques in digital marketing. Learn how to get your brand and products in front of online shoppers to start making sales.

Skoða námskeiðkeyboard_arrow_right